RFV - Hausmynd

RFV

Undarlegt regn

Áðan sá ég sjaldgæfa sjón.

Regn sem féll í lóðrétt beinni línu.

Það var eins og það væri bara þyngdaraflið sem stjórnaði falli dropanna.

Lengi hélt ég að þannig regn væri bara í útlöndum.


Hér er mynd tekin í útlöndum af lóðréttu regni


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband