RFV - Hausmynd

RFV

Allskornar veður

Á íslandi er allskonar veður.

Við fáum regluleg sýnishorn af næstum öllu veðri sem til er.

Sum veður fáum við þó mjög sjaldan.

Ég held að það eina sem við fáum sjaldnar en lóðrétt regn sé þrumuveður.

Ég þurfti að fara til annars lands til að ná mynd af þessu þrumuveðri.

elding

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband