RFV - Hausmynd

RFV

Hvaðan koma peningarnir?

Oft hefur verið sagt að peningar vaxi ekki á trjánum.

Ég hef a.m.k. aldrei séð peningatré. 

En einn er sá staður sem peningar virðast vaxa viltir í íslenskri náttúru.

Á þingvöllum er gjá sem er full af smápeningum. 

Gjáin er oftast nefnd Peningagjá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband