RFV - Hausmynd

RFV

Snjór

Undanfarin ár hef ég upplifað hvern snjóleysis veturinn á eftir öðrum.

Snjóalögin á nýliðnum vetri voru betri.  Það snjóaði aftur og aftur.

Nú er komið sumar.  Það stendur skírum stöfum á dagatalinu.

Ég spái snjóléttu sumri.

IMG 4656
Myndin að ofan var tekinn í mars. 
Þá snjóaði örlítið meir en um helgina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband