RFV - Hausmynd

RFV

Vorboði

Með vorinu koma vorboðarnir.

Farfuglar, löggumótorhjól og skemmtiferðaskip.

Einn vorboðann sé ég alltaf þegar ég er á ferð um landið.

Vegavinnuflokka.

Hópar manna sem taka gamla slæma vegi og gera þá verri til að þeir verði betri á eftir.

vegavinna

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband