Fimmtudagur, 31. mars 2011
Hestöfl
Ég hef aldrei skilið af hverju hestöfl eru nýtt sem mælieining á kraft.
Ég hef farið á bak hestum sem eru mun kraftmeiri en eitt hestafl.
Hestöflin á þessari mynd eru margfalt fleiri en hestarnir.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Sæll Ragnar, þú ert góður og þetta er náttúrulega alveg satt að helv. hestarnir taka alla stjórn og plokka fram að manni finnst, mörg hundruð hestöfl og þeytast þangað sem þeir eiga alls ekki að þeytast. Þjálfaði einu sinni einn skjóttan þursa úr Hafnarfirði á hlaupabraut og hljóp hann í gegnum alla kaðla og endaði á hvolfi ofan á mér á milli þúfna og varð að bjarga okkur báðum. En gaman var það og mínar bestu minningar eru frá þeim tíma, guð blessi þá alla bæði skjótta og bleika.
Eyjólfur Jónsson, 31.3.2011 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.