RFV - Hausmynd

RFV

Leifar frá gömlum tíma

Á Suðurlandsbraut er búið að skafa tímann af húsi og merki frá síðustu öld komið á ný í dagsljósið.

Bifreiðar og landbúnaðarvélar.

Út úr þessu húsi komu Lödur og Rússajeppar.

Ég man ekki eftir landbúnaðarvélum frá þeim.

En margir af bílunum sem þeir seldu höfðu svipaða aksturseiginleika dráttarvéla.

IMG_5398

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband