RFV - Hausmynd

RFV

Dyr

Fyrir innan þessar dyr er skrifstofa forsætisráðherra.

Það er engin girðing, ekkert hlið, ekkert kastalasýki á leiðinni.

Bara nokkur þrep.

Mér finnst gott að búa í landi þar sem allir geta barið að dyrum hjá forsætisráðherra.

IMG_4948

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband