RFV - Hausmynd

RFV

Út að hjóla

Í morgun sá ég hvítt.

Snjór yfir öllu.

Ég sá fyrir mér allt fólkið sem byrjar daginn á að moka þykkt lag af snjó af bílunum sínum bara til að færa bílinn í næstu umferðarteppu.

Ég tók ekki þátt í því í dag.

Ég hristi snjóinn af hjólinu og hjólaði af stað.

hjol

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband