RFV - Hausmynd

RFV

Strokkur

Ég hef farið með hópa að skoða Gullfoss og Geysi.

Eitt skiptið þegar við nálguðumst Geysi sagði ég hóp af þjóðverjum að Strokkur gysi alltaf á mínútunni 11:30.

Þá heyrðist eymdarhjóð aftan úr rútunni og mér bent á að klukkan væri 11:45.  Við værum búin að missa af gosinu.

Gos í Strokk

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband