RFV - Hausmynd

RFV

Björgum tónlistinni

Í dag fór ég ásamt rúmlega 700 öðrum að Ráðhúsi Reykjavíkur. 

Borgarstjórnarmeirihlutinn ætlar sér að minnka stórlega framlög til tónlistarnáms í borginni.

Til að mótmæla því mættu tónlistarkennarar, tónlistarnemendur, tónlistarmenn og unnendur tónlistar.

Við mættum til að bjarga tónlistinni frá þeim örlögum sem borgarstjórinn ætlar henni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband