RFV - Hausmynd

RFV

X

Eftir nokkra daga hefjast vetrar X-leikarnir.

X-leikarnir hafa verið eitt best varðveitta leyndarmálið í íslenskum fjölmiðlum í fjölda ára.

Í fyrra stóð Halldór Helgason frá Akureyri á verðlaunapallinum með gull um hálsinn. 

Hann keppir aftur í ár. 

Vonandi fáum við að fylgjast með honum í íslensku sjónvarpi.

Ég var á staðnum 2008 og langar aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband