RFV - Hausmynd

RFV

Jólaljós

Fyrir jólin keppast margir við að skreyta og lýsa meir en allir aðrir.

Fyrir mér er það ekki magnið, fjöldi ljósapera eða styrkur þeirra sem skiptir máli.

Oft er það einfaldleikinn sem er bestur.

Á seðlabankanum hefur svo lengi sem ég man eftir mér verið ein rauð sería utaná húsinu.

Ég veit alltaf að jólin nálgast þegar ég sé rauðu röndina.

IMG 9203

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband