Mánudagur, 1. nóvember 2010
Slippurinn
Slippurinn í Reykjavík hefur verið hluti af borginni svo lengi sem ég man eftir mér.
Fyrir einhverjum árum fékk einhver þá stórundarlegu hugmynd að senda Slippinn í burtu og byggja veg og blokk í staðin.
Sem betur fer varð ekkert úr því.
Ég veit um margar borgir sem hafa vegi og blokkir í miðbænum.
En ég man ekki eftir neinum öðrum stað sem hefur slipp í miðbænum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Slippurinn má ekki fara.
Það er svo gott að hafa hann þarna. Maður fer í "101" fær sér flottann kaffi og með því og tékkar svo á því hvernig skrúfan á Helgu Maríu hefur það;)
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 14:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.