RFV - Hausmynd

RFV

Slippurinn

Slippurinn í Reykjavík hefur verið hluti af borginni svo lengi sem ég man eftir mér.

Fyrir einhverjum árum fékk einhver þá stórundarlegu hugmynd að senda Slippinn í burtu og byggja veg og blokk í staðin. 

Sem betur fer varð ekkert úr því.

Ég veit um margar borgir sem hafa vegi og blokkir í miðbænum.

En ég man ekki eftir neinum öðrum stað sem hefur slipp í miðbænum.

IMG_1778

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Slippurinn má ekki fara. 

Það er svo gott að hafa hann þarna.  Maður fer í "101" fær sér flottann kaffi og með því og tékkar svo á því hvernig skrúfan á Helgu Maríu hefur það;)

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 1.11.2010 kl. 14:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband