RFV - Hausmynd

RFV

Arkitektúr

Ég er mikill áhugamaður um arkitektúr.

Ég hef kynnt mér hinar ýmsu stefnur og hef lært að þekkja hvað þykir merkilegt í arkitektúr.

Húsið hér er fann ég í Englandi.  Dæmi um stórmerkilega hönnun.  Hvernig leikið er með formið og gluggarnir hafna þyngdaraflinu.

En umfram allt þá held ég að mér sé óhætt að segja að húsið sé forljótt.

DSCF0032

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband