RFV - Hausmynd

RFV

Krot eða list

Ég hef alltaf verið á móti veggjakroti.

Læðast um í skjóli nætur og krassa einhver tákn á veggi.

Veggjalist er annað.

Þegar listamenn taka vegg og glæða hann nýju lífi.

Milli Hverfisgötu og Laugavegar hafa listamenn tekið að sér nokkra veggi með góðum árangri. 

IMG_1627

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband