RFV - Hausmynd

RFV

Mótmæli

Í gær flutti forsætisráðherra stefnuræðu sína og ríkisstjórnar sinnar.

Á meðan fylltist Austurvöllur af fólki. 

Þúsundir mættu til að sýna samstöðu og láta ríkisstjórnina vita að tími raunhæfra aðgerða og árangurs sé runninn upp.  Við höfum ekki efni á að bíða lengur.

Ég mætti og ég var stoltur af því fólki sem mætti og lét í sér heyra með friðsömum hætti.

Verra þótti mér sá fámenni minnihluti sem grýtti þinghúsið svo stórsá á.

Á Austurvelli fór ekki á milli mála að vill þjóðin standa saman og óskar þess að ríkisstjórnin standi með þeim.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband