RFV - Hausmynd

RFV

Bárujárn

Það er sama hvað hver segir um hvað sé hið íslenska einkenni í byggingalist.

Frá því bárujárnið kom til landsins fyrir um 100 árum hefur bárujárnið verið íslenskasta einkennið af þeim öllum.

Ég hef hvergi í heiminum séð eins mörg hús með bárujárnsþök og jafn marga veggi klædda bárujárni.

Það er óhætt að segja að bárujárnið hafi tekið við af torfi sem íslenska þakið.

IMG_9664

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband