Fimmtudagur, 23. september 2010
Bárujárn
Það er sama hvað hver segir um hvað sé hið íslenska einkenni í byggingalist.
Frá því bárujárnið kom til landsins fyrir um 100 árum hefur bárujárnið verið íslenskasta einkennið af þeim öllum.
Ég hef hvergi í heiminum séð eins mörg hús með bárujárnsþök og jafn marga veggi klædda bárujárni.
Það er óhætt að segja að bárujárnið hafi tekið við af torfi sem íslenska þakið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.