Mánudagur, 6. september 2010
Hornið hans Helga
Á horni Langholtsvegar og Holtavegs er bekkur og hella.
Það eitt og sér er ekki merkilegt.
Hellan og bekkurinn eru til að mynnast Helga Hóseasarsonar, mannsins sem mætti hvenær sem hann gat með sín skilti og mótmælti ranglæti.
Hornið er ekki það sama án hans.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.