RFV - Hausmynd

RFV

Bak við rimla

Á sumrin virkar Skarfabakki eins og segull á stór skemmtiferðaskip.

Þau leggjast að bryggju og bíða á meðan farþegarnir ferðast um borgina og nágreni.

Ég hef oft velt fyrir mér að fá far með einu skipinu.

Rimlaverkið í á bakkanum virkar samt ekki á mig eins og ég sé boðinn velkominn um borð.

IMG_4893

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband