Þriðjudagur, 27. júlí 2010
Milli tveggja húsa
Milli tveggja húsa á Hverfisgötu var reistur veggur.
Ólíkur húsunum til hægri og vinstri.
Við fljóta sýn er ekki hægt að sjá hvort veggurinn sé hluti steypta hússins eða þess bárujárnsklædda.
Ég kýs að halda því fram að veggurinn fylgi hvorugu húsinu.
Ég ætla að halda því fram að þetta sé framhlið á kastala sem er á bak við húsin.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.