RFV - Hausmynd

RFV

Að vera öðruvísi.

Sumir þurfa alltaf að vera öðruvísi en aðrir.

Ef allir gera eitthvað þá verður að gera alveg öfugt.

Í dag eru myndir af góðu veðri út um allt.

Ég þarf ekki að skoða myndir af góðu veðri.  Til þess hef ég glugga.

Rok og rigningu er hinsvegar hvergi að sjá.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband