RFV - Hausmynd

RFV

Varða

Allir sem fara til Keflavíkur hinnar vestustu verða að hlaða vörðu fyrst þegar þeir eiga leið um til að geta ratað til baka.

Í vörðunni verða að vera a.m.k. þrír steinar.

Í dag eru vörðurnar óteljandi.

Ég hlóð mína vörðu fyrir mörgum árum og veit ekki hvar hún er.

IMG 2609
Þessi varða uppfyllir stærðarmörkin.  Þrír steinar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband