Föstudagur, 2. júlí 2010
Varða
Allir sem fara til Keflavíkur hinnar vestustu verða að hlaða vörðu fyrst þegar þeir eiga leið um til að geta ratað til baka.
Í vörðunni verða að vera a.m.k. þrír steinar.
Í dag eru vörðurnar óteljandi.
Ég hlóð mína vörðu fyrir mörgum árum og veit ekki hvar hún er.
Þessi varða uppfyllir stærðarmörkin. Þrír steinar
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.