RFV - Hausmynd

RFV

Bragginn

Um miðja síðustu öld voru braggar um allt land.

Heilu hverfin yfirfull af bröggum.

Svo var bröggunum rutt til hliðar í skiptum fyrir mannsæmandi húsnæði.

Það eru nokkrir braggar á við og dreif um landið en ég held að það búi ekki nokkur maður í þeim.

En þetta er fínustu skemmur.

IMG 4104

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband