Mánudagur, 31. maí 2010
Fullt af fíflum
Þegar ég leit út um gluggann hjá mér um helgina sá ég fullt af fíflum,.
Ég hef aldrei haft neitt á móti fíflum.
Ég er fyrir löngu farinn að gera mér grein fyrir því að garðurinn hjá mér fyllist af fíflum á sumrin sama hvað ég geri.
Einn af fjölmörgum fíflum sem hefur tekið sér bólfestu í garðinum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Athugasemdir
Hélt að þú værir að tala um íslenska "stjórnmálamenn"!
Svanur Sigurðsson (IP-tala skráð) 31.5.2010 kl. 11:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.