RFV - Hausmynd

RFV

Brúin

Yfir Elliðaár eru fjölmargar brýr.

Sumar eru miklar umferðaræðar og fjöldi fólks fer yfir sumar brýrnar á hverjum degi.

Svo eru brýrnar sem fáir fara yfir.  Standa jafnvel ónotaðar heilu dagana.

Við veiðihúsið er gömul brú.

Brú sem fáir nota og margir gleyma.

brúin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband