Þriðjudagur, 18. maí 2010
Taka mynd
Einhverra hluta vegna á ég það til að taka myndir af öðrum ljósmyndurum að taka myndir.
Oft eru ljósmyndararnir áhugaverðari en myndefnið sem þeir fanga.
Þetta snýst um að finna rétta staðinn. Skiptir engu hvort það sé staðið á staur eða legið á jörðinni.
Ég veit líka að ég er ekkert skárri með myndavélina í undarlegri stöðu að fanga eitthvað sem engin sér.
Nema ég.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.