RFV - Hausmynd

RFV

Gæsir í þurrum polli.

Eitt sinn sá ég þessar gæsir á sundi.

Þær áttu hreiður í grendinni og undu sér vel í skugga Hrafnsins sem hafði búið til þessa tjörn á Laugarnestanganum.

Í dag er engin tjörn fyrir þessar gæsir.

Tjörnin var sett í dælubíl og flutt annað.

gaesir

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Þetta hefur væntanlega verið gert til að verja náttúruna. Það er ekki hægt að vera með inngrip og búa gæsunum afdrep og hreiðurstæði þarna, það gæti hugsanlega spillt einhverju. Kannski hefur njólinn verið í hættu!

Gunnar Heiðarsson, 8.5.2010 kl. 17:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband