RFV - Hausmynd

RFV

1. maí

Í tilefni 1. maí fór ég á Austurvöll til að skoða fólkið og hlusta á ræður.

Austurvöllur var þakin í nýju sterku grasi og allt til reiðu fyrir fjölmennan fund.

Mörg skilti og fánar voru á lofti. 

Undir ræðum hlustaði ég svo á hróp og framíköll.

Allt eins og 1. maí á að vera.

IMG_2882

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband