RFV - Hausmynd

RFV

Tankurinn

Við Grundarfjarðarhöfn sá ég þennan olíutank.

Farin að sýna þreytumerki eftir sjávarloftið.

Ef 1% af innihaldinu yrði selt og andvirðið nýtt til að til að fríkka upp á útlitið væri örugglega hægt að mála hann.

Eða gullhúða.

tankur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband