RFV - Hausmynd

RFV

Í björtu

Ég hef gaman af flugeldum.

Á meðan aðrir eru að skjóta upp skýt ég á flugeldana með myndavélinni.

Flestir skjóta upp flugeldum í myrkri.

Eina sýningu hef ég séð á björtum degi.

Sýningin mynnti mig á gamla sjónvarpið.

Hljóðið var í lagi en það vantaði eitthvað uppá myndina.

flugeldar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband