RFV - Hausmynd

RFV

Fossinn

Sumar náttúruperlur eru vel faldar í alfara leið.

Þessi foss er í felum við gatnamót þar sem þúsundir aka framhjá á hverjum degi.

En ég held að það séu bara tugir sem sjá fossinn á hverjum degi.

foss

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband