RFV - Hausmynd

RFV

Varlega

Sum skilti eru augljós.  Sum eru meir að segja svo augljós að það er erfitt að átta sig á því af hverju þau voru sett upp.

Við þennan útgang sá einhver ástæðu að benda fólki á að fara varlega.

Ég fór ósjálfrátt að velta fyrir mér hvort einhver annar útgangur væri úr þessu porti fyrir þá sem vilja ekki vara varlega.

varlega

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Þröstur Axelsson

Flott skilti,takk fyrir sérstakar og góðar myndir/sem vekja til umhugsunar,þannig ermynd GÓÐ.

Bjaxi 2008443439

Björn Þröstur Axelsson, 6.4.2010 kl. 11:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband