RFV - Hausmynd

RFV

Fotspor

Nú er búið að friða fyrstu fótsporin á tunglinu.

Allir sem þangað fara í framtíðinni verða að passa sig á að stíga ekki á þau eða skemma á nokkurn hátt.

Á jörðinni fann ég þessi fótspor.

Eftir kött, varðveitt í steypu.

Mér þykir þau merkilegri en sporin á Tunglinu.

Þessi fótspor get ég séð án þess að fara langt.

En ég efast stórlega um að ég eigi erindi á tunglið.

fotspor

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband