Mánudagur, 5. apríl 2010
Fotspor
Nú er búið að friða fyrstu fótsporin á tunglinu.
Allir sem þangað fara í framtíðinni verða að passa sig á að stíga ekki á þau eða skemma á nokkurn hátt.
Á jörðinni fann ég þessi fótspor.
Eftir kött, varðveitt í steypu.
Mér þykir þau merkilegri en sporin á Tunglinu.
Þessi fótspor get ég séð án þess að fara langt.
En ég efast stórlega um að ég eigi erindi á tunglið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.