RFV - Hausmynd

RFV

Fögur er hlíðin

Eftir að hafa skoðað gosið stoppaði ég eitt augnablik við Hlíðarendakot.

Þar sem fyrr var oft kátt og krakkar léku saman.

Þegar ég horfði á hlíðina, stjörnurnar og norðurljósin skildi ég vel af hverju Gunnar ákvað að vera kyrr. 

fljotshlid

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband