RFV - Hausmynd

RFV

Vegurinn

Vegurinn er að mestu settur saman úr holum.

Þokan á þessari leið er oft svo þykk að það sést hvorki upp í fjallshlíðina til vinstri né þverhnípið til hægri.

Það eru blindhæðir og blindbeygjur við hvern hól og krók.

Samt líður mér alltaf vel þegar ég fer þennan veg.

vegur

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband