RFV - Hausmynd

RFV

Einn, tveir og margir

Fyrir löngu var mér sagt að Inuitar hefðu nokkra tugi orða yfir snjó en talnakerfið þeirra væri einn, tveir og margir.

Þeir þurftu öll þessi orð yfir snjóinn en þeir þurfti ekki að telja svo hátt svo þetta passaði vel fyrir þá.

Ég nota svipaðar talningaraðferðir yfir fossana í Elliðaánum.

Þeir eru margir. 

Engin ástæða til að telja þá nákvæmar en fyllilega þess virði að stoppa við þá alla.

elliðaár2

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband