Miðvikudagur, 24. febrúar 2010
Laxastiginn
Við fossinn Faxa er laxastigi.
Stigi gerður svo laxarnir komist ofar í ánna.
Það eru svona stigar um land allt og virka vel.
En mér var sagt að einhverra hluta vegna vildi laxinn ekki fara upp þennan stiga.
Ég held að það sé vegna þess að laxarnir eiga ekki erindi ofar í ánna.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:21 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Myndaalbúm
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Athugasemdir
Þarf sennilega að sleppa laxaseiðum fyrir ofan stigann til að koma þessu í gang.
Ragnar Gunnlaugsson, 24.2.2010 kl. 11:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.