RFV - Hausmynd

RFV

Norðurljós

Í gær logaði himininn af norðurljósum.

Mögulega einn stærsti norðurljósadagur ársins.

Ég missti af ljósadýrðinni þetta skiptið.

Í fyrra missti ég ekki af stóra deginum.

Þá var næstum lesbjart undir norðurljósunum og ef vel var hlustað var hægt að ímynda sér að það væri hægt að heyra í þeim líka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband