RFV - Hausmynd

RFV

Of seint eða á réttum tíma?

Eitt sumarið sá ég flugu standa á blómi.

Ég reyndi að vera fljótur, greip myndavélina smellti af.

Á sama tíma ákvað flugan að fara.

Svo er það spurningin. 

Tók ég myndina augnabliki of seint eða akkúrat á réttum tíma?

blom

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband