RFV - Hausmynd

RFV

Eldingar

Þrumuveður er ekki algengt á íslandi.

Yfirleitt líða nokkur ár á milli þess að ég verð var við þrumuveður.

Ég var ekki á réttum stað til að sjá eldingarnar almennilega í gær en ég sá blossa og heyrði þrumur.

Fyrir rúmu ári lenti ég í útlensku þrumuveðri.

Þá fékk ég stúkusæti.

eldingar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband