Færsluflokkur: Menning og listir
Föstudagur, 17. ágúst 2007
Ljósmyndasýning í JCI Heimilinu Hellusundi 3 á menningarnótt
Þessi mynd og fleiri verða á sýningunni hjá mér í JCI heimilinu Hellusundi 3 á menningarnótt.
Þessa mynd tók ég fyrir nokkrum árum á kvöldgöngu í Birmingham.
Stundum er ekki hægt að ganga framhjá án þess að taka mynd.
Fimmtudagur, 16. ágúst 2007
Ljósmyndasýning í JCI heimilinu Hellusundi 3
Á menningarnótt mun ég vera með sýningu á ljósmyndum sem ég hef tekið í gegnum tíðina.
Sýningin er hluti af dagskrá sem JCI stendur fyrir á menningarnótt og hefst kl.14:00
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)