Veiði í Hítarvatni

11. jśnķ 2006 | 31 mynd

Á hverju ári fer hópur til veiða í Hítarvatni. Í ár fórum við 7. Ég, Siggi, Himmi, Jón, Krissi, Stefán og Jói. Ég náði 6 til 7 sæti í fjölda fiska. Fiskarnir sem veiddust voru allt frá því að vera dvergvaxnir og upp í þriggja punda urriða sem nýliðin Stefán veiddi. Í ár ákváðu Krissi og Jói að hefja tilraunir með flotsæti. Er þetta sambland af vindsæng og Lazy Boy stól. Eftir tilraunir með veiðar komust þeir að því að tækið hentaði mun betur til flúðasiglinga en fiskveiða. Tilþrif ferðarinnar átti undirritaður við flúðasiglingar á flotsætinu.

dscf0036 28007.jpg
dscf0047 28009.jpg
dscf0049.jpg
dscf0053 28011.jpg
dscf0073 28012.jpg
dscf0085 28014.jpg
dscf0094.jpg
dscf0143 28017.jpg
dscf0158.jpg
dscf0168.jpg
dscf0175.jpg
dscf0188.jpg
dscf0224.jpg
dscf0233 28027.jpg
dscf0242.jpg
dscf0243 28030.jpg
dscf0246.jpg
dscf0285.jpg
dscf0291.jpg
dscf0308.jpg
dscf0321.jpg
dscf0324.jpg
dscf0329.jpg
dscf0334.jpg
dscf0339.jpg
dscf0350.jpg
dscf0353.jpg
dscf0359.jpg
dscf0361.jpg
hvolfii 46954.jpg
hvolfiii 46955.jpg

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband