París
12. nóvember 2007
| 28 myndir
Fyrir nokkrum árum las ég frétt um að fólk gæti orðið varanlega skaðað ef það yrði fyrir of miklum vonbrygðum með staðinn sem það ferðast til. Sérstaklega væri þetta algengt með Japani sem færu til Parísar. Stuttu síðar fór ég til Parísar og slapp óskaddaður þrátt fyrir að hafa borðða snigla og horft á nokkurra daga röð við Effelturninn.