Látrabjarg gengið
29. jśnķ 2007
| 46 myndir
Í fyrsta sinn gekk ég Látrabjarg frá Geldingsskorradal til Bjargtanga. Í upphafi göngunnar var ég viðstaddur athöfn í Geldinsskorradal þar sem mynnst var þess að 60 eru frá bjögun skipverja á breska togaranum Dhoon. Eftir athöfnina fór hópur af stað og gekk til Bjargtanga