Gullfoss Geysir og þingvellir
4. febrúar 2007
| 33 myndir
Ferð sem ég fór í sem leiðsögumaður með hóp af JCI félögum frá Tampere í Finnlandi og skiptinemum sem eru í Háskólanum í Reykjavík.
Farin var hinn hefðbundni Gullni hringur með óhefðbundinni leiðsögn.