Af stað Reykjanes V
3. september 2006
| 51 mynd
Fimmta og síðasta gangan í Gönguröðinni Af stað á Reykjanes. Gengin var gamla þjóðleiðin frá Keflavík og til Kvalness. Í þetta sinn var farið inn á varnarsvæðið á Miðnesheiði þar sem vörður eru að mestu óskemmdar. Eitt sannaðist einnig inni á varnarsvæðinu. Það er allt stærra í Ameríku. Krækiberin voru a.m.k. stór og nóg af þeim.